1 of 4
  • HH simonsen - Moisture Mask

    Moisture Mask frá HH Simonsen er mjög virk meðferð fyrir þurrt og líflaust hár.
    Maskinn er hannaður til að fyrst og fremst (70%) endurnýja raka- og keratínbirgðir innra byrði hársins og í öðru lagi (30%) að meðhöndla ytra byrði hársins.

  • HH simonsen - Styling Oil

    Styling Oil frá HH Simonsen er nærandi olía sem temur óstýrilátt hár, gefur gljáa og mýkt og gerir það auðveldara að greiða hárið. Styling Oil inniheldur argan og jojoba olíur sem gera hárið mýkra og heilbrigðara. Hentar öllum hárgerðum. 

  • HH simonsen - Styling Paste

    Styling Paste frá HH Simonsen er krem sem er fullkomið til að móta og búa til úfnar greiðslur. Kremið hentar sérstaklega í stutt og miðlungs sítt hár. 

Finnur þú fyrir þynnra hári, minni fyllingu eða auknu hárlosi?

Aminexil Advanced styrkir hársekkina, bætir teygjanleika og hjálpar hárinu að halda sér fyllra – án þess að þyngja það.


Serioxyl Advanced sérhannað til að virkja hársekkina, styrkja rótina og gefa hárinu sýnilega meiri lyftingu.


Skoða nánar
  • Frí sending

    Allar pantanir yfir 15.000 kr. eru sendar frítt í næsta Dropp afhendingarstað

  • Skilafrestur

    Við bjóðum upp á 14 daga skilafrest.
    Ef þú ert ekki ánægð/ur með vöruna þá greiðum við þér að fullu til baka.
  • Staðsettning

    Við erum í Ármúla 42. Hægt er að kaupa á staðnum og sækja vörur.
    Opnunartími
    Mán-Föst: 10-17
    Helgar: LOKAÐ
1 of 3