1 of 4
  • Eleven - Miracle Hair Mask


    Miracle Mask er viðgerð fyrir hár sem þarf alvöru umönnun. Þessi djúpnæringarmaski endurheimtir heilbrigði hársins, bætir við raka, mýkt og glans, og veitir hárinu meira líf og áferð. Hann er fullkominn fyrir þurrt, skemmt og brotið hár.

  • Eleven Smooth Me Now Thermal Spray

    Smooth Me Now Thermal Spray er hitavarnarsprey sem ver hárið gegn hita, allt að 220°C. 

    Það hjálpar að slétta, temja frizz og gefur mjúka áferð án þess að þyngja hárið. Létt formúla sem hentar öllum hárgerðum, sérstaklega þeim sem nota reglulega sléttujárn, krullujárn eða hárblásara.

  • Eleven Fly Away Hair Balm

    Smooth Me Now Flyaway Hair Balm er léttur „stick‑balm“ sem heldur niðri litlu hárunum sem standa upp í loft. Formúlan er silkimjúk, ekki fitandi, skilur ekki eftir hvítar leifar – og hentar jafnvel dökku hári.

Finnur þú fyrir þynnra hári, minni fyllingu eða auknu hárlosi?

Aminexil Advanced styrkir hársekkina, bætir teygjanleika og hjálpar hárinu að halda sér fyllra – án þess að þyngja það.


Serioxyl Advanced sérhannað til að virkja hársekkina, styrkja rótina og gefa hárinu sýnilega meiri lyftingu.


Skoða nánar
  • Frí sending

    Allar pantanir yfir 15.000 kr. eru sendar frítt í næsta Dropp afhendingarstað

  • Skilafrestur

    Við bjóðum upp á 14 daga skilafrest.
    Ef þú ert ekki ánægð/ur með vöruna þá greiðum við þér að fullu til baka.
  • Staðsettning

    Við erum í Ármúla 42. Hægt er að kaupa á staðnum og sækja vörur.
    Opnunartími
    Mán-Föst: 10-17
    Helgar: LOKAÐ
1 of 3