Skip to product information
1 of 1

Loréal Professional Seioxyl Advanced

Loréal Professional Seioxyl Advanced

Venjulegt verð 12.900 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 12.900 kr
Útsala Uppselt
Verð með VSK
Magn

 

Einstök formúla fyrir þéttara og fyllra hár.

Inniheldur 5% Stemoxydine og er bætt með Resveratrol, sem styður eðlilega starfsemi stofnfrumna og hjálpar til við að hámarka hárhringrásina. Þetta stuðlar að betri endurnýjun hársekkja og leiðir til aukins hárþéttleika.

Þróað með hárgreiðslumeisturum og samþykkt af húðlæknum

Serum margfaldar fjölda hára með daglegri notkun.

Hársvörðurinn er húð en mun flóknari. Fita og öragnir í hársverðinum geta haft í för með sér fjölmörg vandamál. Þetta er vítahringur og þú vilt losna úr honum.

Einstaklega virk innihaldsefni: Inniheldur 5% stemoxydin og resveratol sem viðheldur eðlilegri frumuskiptingu og hármarkar endurnýjun hársins og þar með hársekkjanna, svo hárið verður þykkara.

Serum margfaldar fjölda hára með daglegri notkun*. Niðurstöður eftir 6 vikna notkun*.

*Vísindaleg rannsókn á 79 konum eftir 12 vikna notkun.

 

 

Hvernig á að nota

Notkun: Berið jafnt í hársvörðinn (helst að kvöldi í rakt hár). Skiptið hárinu í 4 hluta og spreyið 6 sinnum í hvern hluta. Nuddið með fingurgómunum. Látið liggja í hárinu.

Ráð fagmannsins: Viðkvæm og létt blanda. Berið í hárið að kvöldi eftir venjulega baðferð til að ná hámarks árangri.

Upplýsingar & Innihaldsefni

Alcohol Denat., Aqua / Water / Eau, Diethyllutidinate, Resveratrol, Ethyl Ester of PVM/MA Copolymer, Linalool, Geraniol, Citronellol, Benzyl Salicylate, Benzyl Alcohol, Limonene, Parfum / Fragrance (F.I.L. T292064/1)

View full details