BC Repair Rescue næring
BC Repair Rescue næring
Couldn't load pickup availability
Repair næring með engu silikoni eða gerfi-litarefnum, þessi frábæra krem næring frá BonaCure Repair er sérstaklega framleidd fyrir skaðað og brotið hár.
Fullkomin flókaleysari, og það mjúklega endurheimtar og byggir upp innra hárið og styrk þess, teygjanleika án þess að yfirþyngja .
Vegan Care Complex (vegan keratín) + Arginín:
Þau endurbyggja hárþræðina og geta snúið við allt að þriggja ára skemmdum í hárinu.
Þessi vara er:
- Vegan
- Paraben-frí
- Cruelty-frí
- Sulfat-frí
- Silikón-frí
- Án gervilitaefna
Hvernig á að nota
Hvernig á að nota
1. Berið í nýþvegið hárið.
2. Biðtími 1 – 2 mínútur.
3. Skolið vel.
Upplýsingar & Innihaldsefni
Upplýsingar & Innihaldsefni
Aqua / Water / Eau - Cetearyl Alcohol - Glycerin - Behenamidopropyl Dimethylamine - Citric Acid - Dicaprylyl Carbonate - Arginine - Hydroxypropyl Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride - Soy Amino Acids - Wheat Amino Acids - Serine - Threonine - Arginine HCl - Phenoxyethanol - Isopropyl Myristate - Behentrimonium Chloride - Distearoylethyl Hydroxyethylmonium Methosulfate - Parfum / (Fragrance - Butyrospermum Parkii / Shea Butter - Isopropyl Alcohol -Ethylhexylglycerin - Ceteareth-20*Linalool - Limonene - Benzyl Alcohol - Sodium Benzoate - Potassium Sorbate
Share
