Eleven Australia Frizz Control Shaping Cream
Eleven Australia Frizz Control Shaping Cream
Couldn't load pickup availability
Frizz Control Shaping Cream er ætlað til að stjórna óstýrlátu hári og róa það niður. Þetta krem hentar sérstaklega fyrir þá sem vilja halda hári sínu sléttu og meðfærilegu.
Þessi vara er:
- Cruelty-free
- Paraben-free
- Anti Fade colour-Free
- Gluten-free
Hvernig á að nota
Hvernig á að nota
1. Taktu lítið magn í lófa.
2. Berðu í rakt eða þurrt hár.
3. Dreifðu jafnt og mótaðu eftir óskum.
Upplýsingar & Innihaldsefni
Upplýsingar & Innihaldsefni
• Magn: 150 ml túpa
• Umbúðir: Endurvinnanleg plasttúpa, vegan og cruelty-free
• Fyrir hverja: Hentar öllum hárgerðum sem vilja temja úfið hár (frizz), fá mýkra yfirbragð og náttúrulegt hald með glans.
• Lykt: Pomegranate
Innihaldsefni:
Aqua (Water), Cetearyl Alcohol, Dimethicone, VP/VA Copolymer, Glycerin, Cetrimonium Chloride, Panthenol, Phenoxyethanol, Polyquaternium-37, Propylene Glycol Dicaprylate/Dicaprate, PPG-1 Trideceth-6, Parfum (Fragrance), Linalool, Hexyl Cinnamal, Citronellol, Coumarin.
Share
