Eleven Australia - Hydrate Trio
Eleven Australia - Hydrate Trio
Couldn't load pickup availability
ELEVEN Hydrate Holiday Pack. Rakagefandi sjampó og næring er þróuð til að vernda hárið gegn þurrki og skaða – frábær fyrir allarf hártýpur, sama hvaða veður er. Í viðbót fylgir í kaupblæti 3 Minute Repair Rinse-Out Treatment, sem djúpnærir og endurheimtir hárið á aðeins örfáum mínútum. Allt er pakkað í fallegan bláan hátíðarkassa (takmörkuð útgáfa), sem hentar bæði vel sem gjöf – eða til að dekra við sjálfan þig.
Af hverju þú munt elska þennan pakka:
✔ Djúp rakagefandi & minnkun á frizz
✔ Styrkir og endurheimtir þurrt eða skemmt hár
✔ Takmörkuð útgáfa af fallegum, endurnýtanlegum hátíðarkassa
✔ Ótrúlegt verð og fylgir kaupbæti með
Hvað er í öskjunni?
- Hydrate My Hair Moisture Shampoo – 300 ml
- Hydrate My Hair Moisture Conditioner – 300 ml
- 3 Minute Repair Rinse-Out Treatment – 200 ml
- Takmarkaður blár hátíðarkassi („Limited Edition Holiday Tin“)
Hvernig á að nota
Hvernig á að nota
1. Sjampó: Berðu á blautt hár, nuddaðu til að freyða og skolaðu. Endurtaktu eftir þörfum.
2. Næring: Eftir að þú þvengir hárið, berðu næringuna á mið og endana. Láttu standa í 2–3 mínútur og skolaðu.
2. 3 Minute Repair Treatment: Í staðinn fyrir hárnæringu þá berðu á hreint, rakt hár (eftir þvott), dreifðu vel og láttu standa í 3 mínútur. Skolaðu svo vel.
Upplýsingar & Innihaldsefni
Upplýsingar & Innihaldsefni
Aqua (Water), Sodium Laureth Sulfate, Cocamidopropyl Betaine, Sodium Cocoamphoacetate, Sea Salt, Acetamide MEA, Glycol Distearate, Panthenol, Hydrolyzed Wheat Protein, Hydrolyzed Soy Protein, Silk Amino Acids, Dimethiconol, PEG-20M, Laureth-10, Trideceth-12, Cocamide MEA, Trideceth-9 PG-Amodimethicone, Cyclopentasiloxane, Benzophenone-4, Sodium Citrate, Disodium EDTA, Phenoxyethanol, Potassium Sorbate, Sodium Benzoate, Benzoic Acid, Dehydroacetic Acid, Citric Acid, Fragrance (Parfum), Benzyl Alcohol, Linalool, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, PPG-1 Trideceth-6, Propylene Glycol Dicaprylate/Dicaprate, Polyquaternium-37, Acrylates/Stearyl Methacrylate Copolymer, Sorbitan Oleate, Cetrimonium Chloride, Behentrimonium Methosulfate, Amodimethicone, BHT.
Share
