Fibre Clinix De-Frizz Sjampó
Fibre Clinix De-Frizz Sjampó
Couldn't load pickup availability
De frizz shampoo er frábært fyrir liðað og úfið hár. Veitir vörn, ásamt því að auka mýkt, gljáa og heilbrigði hársins.
Aðal innihaldsefni:
Bondxtend tækni: Styrkir hárbygginguna að innan, sem að utan og endurheimtir heilbrigði hársins.
Passion Fruit Oil: verndar hárið gegn áhrifum utanaðkomandi raka með því að halda úfnu hári í skefjum með varnarlagi, auk þess sem hún bætir greiðanleika, gljáa og meðfærileika hársins.
Þessi vara er:
- Vegan
- Cruelty-free
Hvernig á að nota
Hvernig á að nota
1. Berið í blautt hárið.
2. Látið freyða.
3. Skolið.
4. Endurtakið ef þörf er á.
Upplýsingar & Innihaldsefni
Upplýsingar & Innihaldsefni
• Magn: 300 ml
• Umbúðir: Endurvinnanleg plastflaska
• Fyrir hverja: Fyrir úfið, þurrt eða stjórnlaust hár sem þarfnast sléttleika og raka
Lykilinnihaldsefni:
• Ceramide Complex: Endurbyggir yfirborð hársins og dregur úr úfningu.
• C21 Technology: Endurstillir varnarhjúp hársins fyrir aukinn glans.
• Hydrolyzed Keratin: Styrkir og viðheldur sléttu yfirborði.
• Panthenol (B5): Gefur raka og bætir teygjanleika.
Innihaldsefni:
Aqua (Water, Eau), Sodium C14-16 Olefin Sulfonate, Cocamidopropyl Betaine, Sodium Methyl Cocoyl Taurate, PEG-7 Glyceryl Cocoate, Sodium Chloride, PEG-120 Methyl Glucose Dioleate, Hydroxypropylgluconamide, Hydroxypropylammonium Gluconate, Hydrolyzed Keratin, Ceramide NP, Citric Acid, Glycerin, Panthenol, Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride, Sodium Benzoate, Phenoxyethanol, Parfum (Fragrance), Potassium Sorbate, Linalool, Limonene, Hexyl Cinnamal.
Share
