Fibre Clinix De-frizz Treatment
Fibre Clinix De-frizz Treatment
Couldn't load pickup availability
De-frizz Treatment er djúpnæring sem veitir hárinu viðbótar raka, mýkt og kemur í veg fyrir
að hárið verði úfið. Verndar einnig gegn hitaskemmdum. Með því að nota þessa djúpnæringu geturðu náð betri stjórn á hárinu, aukið mýkt og gljáa, og haldið hárinu heilbrigðu og sléttu í lengri tíma.
Gott er að láta djúpnæringuna vera í 5-10 mín til að ná hámarksárangri.
Aðal innihaldsefni:
Bondxtend tækni: Styrkir hárbygginguna að innan, sem að utan og endurheimtir heilbrigði hársins.
Passion Fruit Oil: verndar hárið gegn áhrifum utanaðkomandi raka með því að halda úfnu hári í skefjum með varnarlagi, auk þess sem hún bætir greiðanleika, gljáa og meðfærileika hársins.
Þessi vara er:
- Vegan
- Cruelty-free
Hvernig á að nota
Hvernig á að nota
1. Eftir sjampó, berðu ríkulegt magn í hreint, rakt hár.
2. Biðtími 5 - 10 mínútur.
3. Skolið vel.
Upplýsingar & Innihaldsefni
Upplýsingar & Innihaldsefni
• Magn: 250 ml
• Umbúðir: Endurvinnanleg plastkrukka með skrúfuloki
• Fyrir hverja: Fyrir úfið, óstýrilátt eða þurrt hár sem þarf meiri raka, sléttleika og stjórn
Lykilinnihaldsefni:
• Ceramide Complex: Styrkir og endurbyggir hárið.
• C21 Technology: Jafnar yfirborðið og verndar gegn raka.
• Shea Butter: Gefur djúpan raka og mýkt.
• Hydrolyzed Keratin: Aukinn styrkur og glans.
Innihaldsefni:
Aqua (Water, Eau), Cetearyl Alcohol, Stearamidopropyl Dimethylamine, Behentrimonium Chloride, Cetyl Esters, Isopropyl Myristate, Hydroxypropylgluconamide, Hydroxypropylammonium Gluconate, Ceramide NP, Hydrolyzed Keratin, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Panthenol, Citric Acid, Glycerin, Sodium Benzoate, Phenoxyethanol, Potassium Sorbate, Parfum (Fragrance), Linalool, Limonene, Hexyl Cinnamal.
Share
