Fibre Clinix Vibrancy Sjampó
Fibre Clinix Vibrancy Sjampó
Couldn't load pickup availability
Gefðu litunum nýtt líf!
Vibrancy Shampoo er sérstaklega hannað til að vernda hárlitinn og kemur í veg fyrir að liturinn dofni. Gefur hárinu ljóma og fallegan gljáa. Viðheldur rakastigi hársins. Sjampóið er milt og hentar því til daglegrar notkunar.
Aðal innihaldsefni:
Bondxtend tækni: Styrkir hárbygginguna að innan, sem að utan og endurheimtir heilbrigði hársins.
AHA Alfa hýdroxýsýrur: Samsetning mjólkursýru og sítrónusýru lengir endingu á litnum, heldur honum líflegum lengur og eykur gljáa og ljóma.
pH gildi 4,5: jafnar hárbygginguna á meðan það ver litinn gegn upplitun.
Þessi vara er:
- Vegan
- Cruelty-free
- Paraben-free
Hvernig á að nota
Hvernig á að nota
1. Berið í blautt hárið.
2. Látið freyða.
3. Skolið.
4. Endurtakið ef þörf er á.
Upplýsingar & Innihaldsefni
Upplýsingar & Innihaldsefni
• Magn: 300 ml
• Umbúðir: Endurvinnanleg plastflaska (oft með pumpu í stærri stærðum)
• Fyrir hverja: Litað / litameðhöndlað hár sem þarf litavernd og aukinn glans
Lykilinnihaldsefni:
• AHA (Lactic + Citric Acid): Hjálpar til við að viðhalda lit og glans.
• Niacinamide (B3): Styrkir hárið innan frá.
• Hydrolyzed Keratin: Endurbyggir og eykur mýkt.
• Panthenol (B5): Gefur raka og glans.
Innihaldsefni:
Aqua (Water, Eau), Sodium C14-16 Olefin Sulfonate, Cocamidopropyl Betaine, Lactic Acid, Sodium Methyl Cocoyl Taurate, PEG-7 Glyceryl Cocoate, Sodium Chloride, PEG-120 Methyl Glucose Dioleate, Lanthanum Chloride, Steardimonium Hydroxypropyl Hydrolyzed Keratin, Citric Acid, Glycine, Parfum (Fragrance), Sodium Benzoate, Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride, Phenoxyethanol, Potassium Sorbate, Propylene Glycol, Hexyl Cinnamal, Limonene, Citronellol, Benzyl Alcohol.
Share
