Fibre Clinix Vibrancy Spray Næring
Fibre Clinix Vibrancy Spray Næring
Couldn't load pickup availability
Vibrancy spray conditioner fyrir litað hár sem veitir raka og næringu án þess að þyngja. Það hjálpar til að mýkja það og gefur því silkimjúka áferð. ver hárið gegn upplitun frá hitatækjum og UV geislum. Auðvelt í notkun, þarf ekki að skola úr. Mikilvægt að hafa hárið rakt en ekki blautt.
Aðal innihaldsefni:
Bondxtend tækni: Styrkir hárbygginguna að innan, sem að utan og endurheimtir heilbrigði hársins.
AHA Alfa hýdroxýsýrur: Samsetning mjólkursýru og sítrónusýru lengir endingu á litnum, heldur honum líflegum lengur og eykur gljáa og ljóma.
pH gildi 4,5: jafnar hárbygginguna á meðan það ver litinn gegn upplitun.
Þessi vara er:
- Vegan
- Cruelty-free
Hvernig á að nota
Hvernig á að nota
1. Hristu flöskuna vel.
2. Spreyjaðu í rakt eða þurrt hár, sérstaklega í endana.
3. Greiddu í gegnum og stílaðu eins og vanalega – ekki skola.
Upplýsingar & Innihaldsefni
Upplýsingar & Innihaldsefni
• Magn: 200 ml
• Umbúðir: Endurvinnanleg spreyflaska (plast)
• Fyrir hverja: Litað hár sem þarf daglega viðgerð, greiðanleika og hita-/litavernd milli þvotta
Lykilinnihaldsefni:
• Niacinamide (B3): Bætir teygjanleika og styrk.
• Panthenol (B5): Gefur raka og glans.
• Hydrolyzed Wheat Protein: Styrkir og bætir áferð.
• Lanthanum Chloride: Hjálpar við jafnvægi og litavernd.
Innihaldsefni:
Aqua, Neopentyl Glycol Diheptanoate, Isododecane, Macadamia Ternifolia Seed Oil, Cetyl Ethylhexanoate, Lanthanum Chloride, Hydroxypropylgluconamide, Hydroxypropylammonium Gluconate, Hydrolyzed Wheat Protein, Niacinamide, Panthenol, Glycerin, Citric Acid, Phenoxyethanol, Potassium Sorbate, Sodium Benzoate, Parfum (Fragrance), Linalool, Limonene, Geraniol, Hexyl Cinnamal.
Share
