Skip to product information
1 of 4

Chad grooming Jett Beard Trimmer

Chad grooming Jett Beard Trimmer

Venjulegt verð 9.990 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 9.990 kr
Útsala Uppselt
Verð með VSK
Magn

Jett Beard Trimmer-inn er glæsileg rakvél með allt sem þarf fyrir fljótan og þægilegan rakstur og gerir þig 3.7x myndarlegri (Chad Guarantee - ekki bakkað upp af rannsóknum)

Hvernig á að nota

Þvoðu og þurrkaðu skeggið áður en þú byrjar.

Veldu réttan lengd á stillanlegum kambi.

Kveiktu á trimmernum og mótaðu skeggið í litlum, jöfnum strokum.

Notaðu án kambs til að skilgreina línur eða raka nákvæmlega.

Hreinsaðu hausinn eftir notkun og geymdu þurran.

Upplýsingar & Innihaldsefni

🔧 Nánari upplýsingar:

Stillanleg lengd & aðeins 1 kambur: með 20 stillingum frá 0,5 mm upp í 10 mm með 0,5 mm millibili.

USB í USB-C snúra: Þægileg hleðsla – engin flækja.

Sterkbyggð hönnun: Glansandi svart yfirborð með gripgóðum hliðum fyrir örugga notkun.

Rafhlöðuvísir: Ekki hafa áhyggjur af því hvað sé mikið batterí eftir, þú sérð hvað er mikið batterí eftir á rafhlöðuvísinum (frá 0-100).

60 mínútna rafhlöðuending - 90 mínútna hleðslutími.

T-blað: Ti Coated T-blað úr ryðfríu stáli.



Innihald:

Hleðslusnúra
Hreinsibursti
Stillanlegur kambur
Jett Beard Trimmer

View full details