Fibre Clinix Fortify Sjampó
Fibre Clinix Fortify Sjampó
Couldn't load pickup availability
Fortify shampoo hentar vel fyrir skemmt og efnameðhöndlað hár– styrkir og endurbyggir hárið. Gefur hárinu mikinn glans, hárið verður 8-10x sterkara og minni hætta á að hárið brotni.
Aðal innihaldsefni:
BondXtend tækni: Myndar ný viðbótartengi og styrk í hárþræðinum.
Triple Bonding Technology og C21 með fjölpeptíðum: Þær styrkja hárþræðina að innan og stuðla að heilbrigðara og sterkara hári allt frá fyrstu notkun.
Þessi vara er:
- Paraben-free
- Silicon-free
- Vegan
- Cruelty-free
- Reef safe
- Aluminium-free
Hvernig á að nota
Hvernig á að nota
1. Berið í blautt hárið.
2. Látið freyða.
3. Skolið.
4. Endurtakið ef þörf er á.
Upplýsingar & Innihaldsefni
Upplýsingar & Innihaldsefni
• Magn: 300 ml (einnig fáanlegt í stærri stærðum)
• Umbúðir: Endurvinnanleg flaska með pumpu
• Fyrir hverja: Fyrir skemmt, veiklað eða of unnið hár sem þarf endurbyggingu og vernd gegn brotum
Lykilinnihaldsefni:
• Niacinamide (B3) – styrkir og eykur viðnámsþrótt hársins
• Hydrolyzed Wheat Protein – endurbyggir hárbyggingu og bætir glans
• Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride – mýkir og auðveldar greiðslu
• Hydroxypropylgluconamide – eykur teygjanleika og dregur úr brotum
Innihaldsefni:
Aqua (Water, Eau), Cocamidopropyl Betaine, Sodium Methyl Cocoyl Taurate, Coco-Glucoside, Sodium Chloride, Sodium Methyl 2-Sulfolaurate, Hydroxypropylgluconamide, Hydroxypropylammonium Gluconate, Hydrolyzed Wheat Protein, Niacinamide, Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride, Citric Acid, Caprylyl/Capryl Glucoside, Parfum (Fragrance), Disodium 2-Sulfolaurate, Coconut Acid, Glycol Distearate, Sodium Sulfate, Cocamidopropyl Dimethylamine, Sodium Glycolate, Sodium Hydroxide, Propylene Glycol, PEG-7 Glyceryl Cocoate, Hydrogenated Castor Oil, Laureth-4, PEG-120 Methyl Glucose Dioleate, Sodium Benzoate, Benzyl Alcohol, Potassium Sorbate.
Share
