Skip to product information
1 of 3

Chad grooming Shaving Cream (Sandalwood & Bergamot)

Chad grooming Shaving Cream (Sandalwood & Bergamot)

Venjulegt verð 2.990 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 2.990 kr
Útsala Uppselt
Verð með VSK
Magn

Upplifðu silkimjúkan rakstur með Shaving Cream frá Chad Grooming.

Lúxuskennd áferð myndar mýkjandi verndarlag sem veitir einstaklega mjúkan og þægilegan rakstur. Áferðin getur einnig gert raksturinn meira fyrirgefandi og minnkar því líkur á að þú skerir þig við raksturinn.

Hvernig á að nota

Bleyttu andlitið með volgu vatni til að opna svitaholur og mýkja hárin.

Notaðu rakbursta eða fingurna til að bera smá magn af raksturskremi á húðina.

Þeyttu kremið upp í mjúka, þykka froðu með hringhreyfingum.

Rakðu þig í sömu átt og hárið vex, án þess að þrýsta of fast.

Skolaðu með köldu vatni til að loka svitaholum og berðu á rakakrem eða aftershave.

💡 Sandalwood & Bergamot blanda gefur hlýjan, frískandi ilm og mýkir húðina eftir hvern rakstur.

Upplýsingar & Innihaldsefni

Helstu eiginleikar:

💧 Rakagefandi & mýkjandi – Með möndluolíu, Aloe Vera og Juniper Extract sem næra & mýkja húðina og er rakagefandi.

🌿 Náttúrulegur ilmur – Frískandi blanda af Sandalwood & Bergamot sem gefur náttúrulegan og ferskan tón.

🌱 96,15% náttúruleg innihaldsefni – Án óæskilegra efna og 96,15% náttúrulegt innihald

🇱🇻 Framleitt í Lettlandi – Gæðavara úr náttúrulegum hráefnum frá Lettlandi.


Innihald:
Aqua, Stearic Acid, Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Oil, Polyglyceryl-3 Methylglucose Distearate, Glycerin, Cetearyl Alcohol, Polysorbate 20, Aloe Barbadensis (Aloe Vera) Extract, Parfum, Panthenol, Citrus Bergamia (Bergamot) Peel Oil, Juniperus Communis (Juniper) Fruit Extract, Citric Acid, Phenoxyethanol, Ethylhexylglycerin, Potassium Sorbate, Sodium Benzoate, Limonene, Linalool.

View full details