Session Label The Coat
Session Label The Coat
Couldn't load pickup availability
Frábær vörn til að hemja úfið og rafmagnað hár, gefur upp að 230°c hitavörn fyrir hárið. The Coat frá Session Label, verndar hárið á marga vegu en er líka glans sprey sem gefur hárinu silkimjúka áferð og óaðfinnanlegan glans.
Kostir The Coat:
- Gefur hárinu náttúrulegan og djúpan glans.
- Stjórnar frizzi og dregur verulega úr stöðurafmagni.
- Veitir hitavörn (allt að 230°C).
- Gefur hárinu silkimjúka áferð.
- Hjálpar til að vernda litinn í hárinu.
- Sérstaklega hentugt fyrir allar gerðir af miðlungs til þykku hári.
Þessi vara er:
- Vegan
Hvernig á að nota
Hvernig á að nota
1. Hristið brúsan vel.
2. Úðið úr ca. 30 cm fjarlægð.
3. Notið stutt og létt spreyt yfir rakt eða þurrt hár.
4. Ekki greiða strax í gegn – leyfið úðanum að leggjast jafnt yfir hárið.
Upplýsingar & Innihaldsefni
Upplýsingar & Innihaldsefni
Magn: 300 ml sprey brúsi
Umbúðir: Léttar aerosol-umbúðir
Fyrir hverja: Hentar öllum hárgerðum, sérstaklega meðal- og þykku hári, en líka fíngerðu sem lokaskref til glans og verndar
Innihald:
Butane - Isododecane - Alcohol denat. - Caprylic/Capric Triglyceride - Dicaprylyl Carbonate - Isobutane - Parfum (Fragrance) - Vinyl Caprolactam/VP/Dimethylaminoethyl Methacrylate Copolymer - Linalool - Aqua (Water, Eau) - Hexyl Cinnamal - Alpha-Isomethyl Ionone - Citronellol - Benzyl Alcohol - Methyl Benzoate
Share
