Skip to product information
1 of 2

Session Label The Coat

Session Label The Coat

Venjulegt verð 5.800 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 5.800 kr
Útsala Uppselt
Verð með VSK
Magn

Frábær vörn til að hemja úfið og rafmagnað hár, gefur upp að 230°c hitavörn fyrir hárið. The Coat frá Session Label, verndar hárið á marga vegu en er líka glans sprey sem gefur hárinu silkimjúka áferð og óaðfinnanlegan glans.

Kostir The Coat:

  • Gefur hárinu náttúrulegan og djúpan glans.
  • Stjórnar frizzi og dregur verulega úr stöðurafmagni.
  • Veitir hitavörn (allt að 230°C).
  • Gefur hárinu silkimjúka áferð.
  • Hjálpar til að vernda litinn í hárinu.
  • Sérstaklega hentugt fyrir allar gerðir af miðlungs til þykku hári.

 


Þessi vara er:

  • Vegan

 

Hvernig á að nota

1. Hristið brúsan vel.
2. Úðið úr ca. 30 cm fjarlægð.
3. Notið stutt og létt spreyt yfir rakt eða þurrt hár.
4. Ekki greiða strax í gegn – leyfið úðanum að leggjast jafnt yfir hárið.

Upplýsingar & Innihaldsefni

Magn: 300 ml sprey brúsi
Umbúðir: Léttar aerosol-umbúðir
Fyrir hverja: Hentar öllum hárgerðum, sérstaklega meðal- og þykku hári, en líka fíngerðu sem lokaskref til glans og verndar

Innihald:
Butane - Isododecane - Alcohol denat. - Caprylic/Capric Triglyceride - Dicaprylyl Carbonate - Isobutane - Parfum (Fragrance) - Vinyl Caprolactam/VP/Dimethylaminoethyl Methacrylate Copolymer - Linalool - Aqua (Water, Eau) - Hexyl Cinnamal - Alpha-Isomethyl Ionone - Citronellol - Benzyl Alcohol - Methyl Benzoate

View full details