Session Label The Flexible n°2
Session Label The Flexible n°2
Couldn't load pickup availability
Þurrt hársprey sem er með léttu haldi frá Session Label, auðvelt er að vinna hárið og halda hárinu eins og þú vilt. Hárspreyið er fljótþornandi formúla og stútturinn er micro-fínn dreyfir.
Kostir The Flexible:
- Veitir sveigjanlega og auðvelda haldsetningu.
- Tryggir létta stjórn sem endist lengi.
- Auðvelt að greiða úr hárinu.
- Fljótþornandi, vegan formúla með örfínni dreifingu.
Þessi vara er:
- Vegan
Hvernig á að nota
Hvernig á að nota
1. Hristið brúsan vel.
2. Úðið úr ca. 30 cm fjarlægð.
3. Notið stutt og létt spreyt yfir rakt eða þurrt hár.
4. Ekki greiða strax í gegn – leyfið úðanum að leggjast jafnt yfir hárið.
Þessi vara er vegan*
Upplýsingar & Innihaldsefni
Upplýsingar & Innihaldsefni
Alcohol denat. - Dimethyl Ether - Acrylates/T-Butylacrylamide Copolymer - Aminomethyl Propanol - Triethyl Citrate - PEG/PPG-18/18 Dimethicone - Aqua (Water, Eau) - Parfum (Fragrance) - Linalool - Hexyl Cinnamal - Alpha-Isomethyl Ionone - Citronellol - Benzyl Alcohol - Methyl Benzoate - pH NA
Share
