Session Label The Texturizer n°1
Session Label The Texturizer n°1
Couldn't load pickup availability
The Texturizer er létt áferðarspray sem gefur hárinu fyllingu, náttúrulega aðgreiningu og fullkomna matta áferð. Spreyið gefur jafnframt tafarlaust „second day hair“ áhrif, sem hentar sérstaklega vel þeim sem óska eftir áferð og lyftingu með náttúrulegri áferð.
Kostir The Texturizer:
- Gefur áferð og náttúrulega aðgreiningu án þess að hárið verði stíft.
- Mött áferð með hreina tilfinningu í hárinu.
- Sveigjanlegt og létt hald sem gerir kleift að móta greiðsluna.
- Þyngir ekki hárið.
- Hentar öllum hárgerðum, sérstaklega fíngerðu hári.
Þessi vara er:
- Vegan
Hvernig á að nota
Hvernig á að nota
1. Hristið brúsan vel.
2. Úðið úr ca. 30 cm fjarlægð.
3. Notið stutt og létt spreyt yfir rakt eða þurrt hár.
4. Ekki greiða strax í gegn – leyfið úðanum að leggjast jafnt yfir hárið.
Þessi vara er Vegan*
Upplýsingar & Innihaldsefni
Upplýsingar & Innihaldsefni
Aqua / Water / Eau – Alcohol denat. – Dimethyl Ether – VP/VA Copolymer – Distarch Phosphate – Cellulose – Polyquaternium-11 – Tapioca Starch – Glycerin – Panthenol – Parfum / Fragrance – Linalool – Hexyl Cinnamal – Alpha-Isomethyl Ionone – Citronellol – Benzyl Alcohol – Methyl Benzoate
Share
